Sport

Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær.Hafþór hefur ekki keppni á þessu ári en hann bar sigur úr býtum á Arnold Classic-mótinu á Ohio í Bandaríkjunum og fylgdi því eftir með sigri í sterkasta manni Evrópu.Í síðasta mánuði varð svo Hafþór sterkasti maður heims en undanfarna daga og vikur hefur hann verið við tökur á Game of thrones þar sem kappinn leikur stórt hlutverk.Hann fékk leyfi til þess að skjótast til Íslands til að taka þátt í keppninni og átti ekki í miklum vandræðum með að vinna keppnina.Fréttina úr Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld má sjá í glugganum efst í fréttinni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.