Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:15 Cecilía Rán Rúnarsdóttir stöð 2 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira