Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum Andri Eysteinsson skrifar 30. maí 2019 15:28 BJP flokkur Modi tryggði sér hreinan meirihluta þingsæta í kosningunum í vor. Getty/ Atul Loke Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru milli 11. apríl og 19. maí. BBC greinir frá. Talning fór fram 23 maí síðastliðinn og reyndist ráðandi BJP flokkur forsætisráðherrans hafa styrkt stöðu sína um 21 sæti og hlutu fulltrúar flokksins kosningu til 303 þingsæta en 272 þarf til að mynda meirihluta. Auk þess áttu vinaflokkar BJP einnig góðu gengi að fagna og endaði bandalag þeirra með 353 af þeim 543 sætum sem kosið var í. Með niðurstöðum kosninganna var Modi fyrsti indverski stjórnmálaleiðtoginn til að tryggja sér hreinan meirihluta í tveimur kosningum í röð síðan árið 1971. Indland Tengdar fréttir Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. 19. maí 2019 10:13 Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. 23. maí 2019 07:18 Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Narendra Modi, sem gengt hefur forsætisráðherraembætti Indlands síðustu fimm ár, hefur svarið embættiseið öðru sinni eftir að flokkur hans, BJP, vann stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru milli 11. apríl og 19. maí. BBC greinir frá. Talning fór fram 23 maí síðastliðinn og reyndist ráðandi BJP flokkur forsætisráðherrans hafa styrkt stöðu sína um 21 sæti og hlutu fulltrúar flokksins kosningu til 303 þingsæta en 272 þarf til að mynda meirihluta. Auk þess áttu vinaflokkar BJP einnig góðu gengi að fagna og endaði bandalag þeirra með 353 af þeim 543 sætum sem kosið var í. Með niðurstöðum kosninganna var Modi fyrsti indverski stjórnmálaleiðtoginn til að tryggja sér hreinan meirihluta í tveimur kosningum í röð síðan árið 1971.
Indland Tengdar fréttir Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. 19. maí 2019 10:13 Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. 23. maí 2019 07:18 Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Komið að lokum umfangsmestu kosninga heimsins Komið er að lokum kosninga í Indlandi sem eru þær heimsins stærstu með um 900 milljónum manna á kjörskrá. 19. maí 2019 10:13
Útlit fyrir stórsigur Modi í indversku þingkosningunum BJP flokkurinn á Indlandi, flokkur forsætisráðherra landsins Narendra Modi, virðist hafa unnið stórsigur í indversku þingkosningunum sem fram fóru á dögunum. 23. maí 2019 07:18