Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 16:59 Skarphéðinn Berg Steinarrson telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði um fimmtán til tuttugu prósent. vísir/gva Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira