Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda vegna samdráttar í ferðaþjónustu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. maí 2019 19:00 Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Samdrátturinn í ferðaþjónustunni á þessu ári jafnast á við fimm loðnubresti að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Hún segir afar brýnt að stjórnvöld bregðist við þessari grafalvarlegu stöðu með öflugu markaðsátaki. Ef ekkert verði aðhafst verði niðursveiflan í ferðaþjónustunni mun lengri en spáð hefur verið. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir talsverðum áföllum síðustu mánuði en þar ber að telja fall WOW air, gengisáhrif, vandamál tengdum MAX Boeing flugvélum og almennt minnkandi eftirspurnar á lykilmörkuðum. Það er mat forsvarsfólks í ferðaþjónustunni að samanlagt hafi þetta miklu meiri áhrif á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið í heild sinni en greiningaraðilar og stjórnvöld virðist gera sér grein fyrir. „Okkur líst ekki nógu vel á stöðuna en eftir fall Wow air gerðum við spá þar sem gert var ráð fyrir um 14% samdrætti í greininni á þessu ári en okkur sýnist nú að þessi samdráttur gæti orðið enn meiri“ segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður segir að ef samdrátturinn yrði fjórtán prósent eins og fyrstu spár gerðu ráð fyrir yrði þjóðarbúið af hundrað milljörðum króna sem samsvari fimm loðnubrestum. „Það er samdráttur í öllum greinum ferðaþjónustunnar og í öllum landshlutum og ef ekkert verðru að gert verður hann lengri og dýpri en áður hefur verið gert ráð fyrir,“ segir hún. Bjarnheiður segir afar mikilvægt að stjórnvöld stígi af festu inní aðstæðurnar. „Þá eru við kannski að fyrst og fremst að horfa til markaðsátaks fyrir haustið og þá helst á lykilmörkuðum okkar í Mið- Evrópu það gæti haft talsverð áhrif,“ segir Bjarnheiður að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira