Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 21:00 Guðmundur, Hjörvar og Alfreð ræða málin á hliðarlínunni s2 sport Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Guðmundur Benediktsson er staddur í Madríd á Spáni þar sem úrslitaleikurinn fer fram og með honum eru knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason, framherji íslenska karlalandsliðsins. Tvö ensk lið eru að mætast í úrslitaleiknum í fyrsta skipti síðan árið 2008 þegar Manchester United og Chelsea áttust við. „Sem Íslendingur að alast upp með enska boltann, það eru trúarbrögð á Íslandi. Það gefur þessu extra kikk á Íslandi,“ sagði Alfreð. „Það eru miklar líkur á að Manchester City yrði hérna að ári eða tveimur, þeir eru bara með þannig lið,“ sagði Hjörvar. „Ég held að fótboltinn sé að fara í gegnum skemmtilega tíma núna.“ „Við erum með þessa Ronaldo Messi tíma en núna erum við að upplifa tímann eftir að þeir slökuðu aðeins á.“ Leikurinn fer fram á Wanda Metropolitano vellinum í Madrid, heimavelli Atletico Madrid, sem fyrir tveimur árum var frjálsíþróttavöllur. Guðmundur, Hjörvar og Alfreð munu gera leiknum góð skil á morgun en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18:15.Klippa: Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Guðmundur Benediktsson er staddur í Madríd á Spáni þar sem úrslitaleikurinn fer fram og með honum eru knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason, framherji íslenska karlalandsliðsins. Tvö ensk lið eru að mætast í úrslitaleiknum í fyrsta skipti síðan árið 2008 þegar Manchester United og Chelsea áttust við. „Sem Íslendingur að alast upp með enska boltann, það eru trúarbrögð á Íslandi. Það gefur þessu extra kikk á Íslandi,“ sagði Alfreð. „Það eru miklar líkur á að Manchester City yrði hérna að ári eða tveimur, þeir eru bara með þannig lið,“ sagði Hjörvar. „Ég held að fótboltinn sé að fara í gegnum skemmtilega tíma núna.“ „Við erum með þessa Ronaldo Messi tíma en núna erum við að upplifa tímann eftir að þeir slökuðu aðeins á.“ Leikurinn fer fram á Wanda Metropolitano vellinum í Madrid, heimavelli Atletico Madrid, sem fyrir tveimur árum var frjálsíþróttavöllur. Guðmundur, Hjörvar og Alfreð munu gera leiknum góð skil á morgun en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18:15.Klippa: Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira