Sakar fyrrum lærisveina sína um veðmálasvindl: Frederik Schram stóð í markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2019 07:30 vísir/getty Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019 Fótbolti Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019
Fótbolti Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira