Sakar fyrrum lærisveina sína um veðmálasvindl: Frederik Schram stóð í markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2019 07:30 vísir/getty Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019 Fótbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019
Fótbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira