Sakar fyrrum lærisveina sína um veðmálasvindl: Frederik Schram stóð í markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2019 07:30 vísir/getty Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019 Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Það hefur gengið mikið á hjá danska B-deildarliðinu FC Roskilde á leiktíðinni. Á tímabili stefndi liðið í gjaldþrot og nú eru þeir aftur komnir í fréttirnar, á neikvæðan hátt. Roskilde tapaði 2-1 fyrir Lyngby um síðustu helgi og daginn eftir leikinn steig þjálfari Roskilde fram og ásakaði leikmenn sína um veðmálasvindl. Roskilde var yfir í leiknum en með tveimur mörkum undir lokin tryggðu Lyngby sér mikilvægan sigur en þeir berjast um að komast upp í deild þeirra bestu.| Startopstillingen mod Lyngby Boldklub Dagens udvalgte elleve ser således ud. Kyle McLagan, Patrick Da Silva, Andreas Bruus og Nicolai Jessen er nye ansigter i forhold til midtugekampen. Mark Gundelach er ude med karantæne, mens Robert Larsen er blevet ramt af sygdom #1Divpic.twitter.com/9LcRPM0nji — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 12, 2019 Eins og sést í tístinu hér að ofan var íslenski markvörðurinn, Frederik Schram, í marki Roskilde í viðkomandi leik en ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmenn eiga í hlut. Þjálfarinn var þó rekinn er hann kom fram með þessar ásakanir.TV 2 Sport hefur fyrir því heimildir að það séu leikmenn innan hópsins sem veðja á eigin leiki. Þeir reyni þó ekki að tapa leikjunum heldur ef þeir tapa líta þeir í það minnsta á þetta sem bónus. Ótrúlegur hugsunarháttur. Danska íþróttasambandið hefur verið að rannsaka málið og í gær kom fram að þeir vildu skoða veðmálareikninga allra leikmanna liðsins. Formaður leikmannasamtakanna, Mads Øland, sagði leikmönnunum að neita þessari beiðni því þetta sé of persónulegt en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Roskilde hélt sæti sínu í B-deildinni um helgina með sigri á Frederica á heimavelli, 3-2. Frederik var í marki Hróarskeldumanna en mörkin úr leiknum gegn Lyngby má sjá hér að neðan. Ólíklegt má þó teljast að Frederik sé einn leikmannanna sem eru ásakaðir um veðmálasvindlið en átti hann frábæran leik í marki Roskilde í leiknum umrædda gegn Lyngby eins og má sjá í myndbandinu.| FCRTV: Højdepunkter: FC Roskilde 1 - 2 Lyngby Boldklub Se Nicolai Jessens første scoring siden efterårets målfest mod FC Fredericia og Schrams gode redninger fra gårsdagens kamp lige her: https://t.co/QoHmzbfLQtpic.twitter.com/GOjnBMS3Yp — FC Roskilde (@FCRoskilde) May 13, 2019
Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira