Dýradagurinn haldinn í fyrsta sinn á Íslandi PK skrifar 22. maí 2019 06:00 Ísak er skipuleggjandi Dýradagsins. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Landvernd stendur í dag fyrir skrúðgöngu frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í tilefni Dýradagsins, sem er nýr viðburður á vegum Landverndar sem fyrirhugað er að verði árlegur. Þema fyrstu skrúðgöngunnar er meðal annars málefni hafsins og plastmengun í hafi. Viðburðurinn er settur upp sem blanda af umhverfisfræðslu og skapandi vinnu með ungmennum sem meðal annars felst í búningagerð úr efnivið sem annars yrði fleygt. Skrúðgangan hefst klukkan 14.00 í dag, á alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni, sem þar að auki er tileinkaður 50 ára afmæli Landverndar. Ísak Ólafsson, skipuleggjandi viðburðarins, segir að hugmyndin að baki deginum sé að hluta til viðbragð við umræðu sem verið hefur um umhverfismál, umræðu sem er oft á tíðum á neikvæðum nótum. „Mér finnst mikilvægt að við komum saman og fögnum lífinu sem er til,“ segir Ísak. „Á þessum viðburði eiga allir að geta komið saman, óháð skoðunum, og fagnað.“ Dagurinn er byggður á hugmyndum Roots & Shoots, samtaka Jane Goodall í Taívan og Argentínu sem skipuleggja svipaðan viðburð sem kallast Animal Parade. Goodall stefnir sjálf á að vera viðstödd Dýradaginn á Íslandi á næsta ári. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Umhverfismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpmóður tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Landvernd stendur í dag fyrir skrúðgöngu frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í tilefni Dýradagsins, sem er nýr viðburður á vegum Landverndar sem fyrirhugað er að verði árlegur. Þema fyrstu skrúðgöngunnar er meðal annars málefni hafsins og plastmengun í hafi. Viðburðurinn er settur upp sem blanda af umhverfisfræðslu og skapandi vinnu með ungmennum sem meðal annars felst í búningagerð úr efnivið sem annars yrði fleygt. Skrúðgangan hefst klukkan 14.00 í dag, á alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni, sem þar að auki er tileinkaður 50 ára afmæli Landverndar. Ísak Ólafsson, skipuleggjandi viðburðarins, segir að hugmyndin að baki deginum sé að hluta til viðbragð við umræðu sem verið hefur um umhverfismál, umræðu sem er oft á tíðum á neikvæðum nótum. „Mér finnst mikilvægt að við komum saman og fögnum lífinu sem er til,“ segir Ísak. „Á þessum viðburði eiga allir að geta komið saman, óháð skoðunum, og fagnað.“ Dagurinn er byggður á hugmyndum Roots & Shoots, samtaka Jane Goodall í Taívan og Argentínu sem skipuleggja svipaðan viðburð sem kallast Animal Parade. Goodall stefnir sjálf á að vera viðstödd Dýradaginn á Íslandi á næsta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Umhverfismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpmóður tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent