Rakel tekur við störfum Þóru sem fer í ársleyfi Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 14:43 Þóra Arnórsdóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám. Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám.
Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira