Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Neymar verður ekki með fyrirliðabandið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. vísir/getty Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi. Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sjá meira
Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi.
Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sjá meira
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00
„Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15