Iker Casillas leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:30 Iker Casillas. Getty/Etsuo Hara Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Iker Casillas fékk hjartaáfall á æfingu hjá Porto á dögunum og það fer ekkert á milli mála að þar liggur aðalástæðan fyrir því að þessi 37 ára markvörður kveður fótboltann á þessum tímapunkti. Casillas fékk hjartaáfallið 1. maí en var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí. Batahorfur voru góðar og það var búist við því að hann næði sér að fullu.'O Jogo': Casillas anunciará en breve su retirada https://t.co/Lu2uD4XOJu — MARCA (@marca) May 17, 2019Iker Casillas hefur spilað yfir þúsund leiki á ferlinum og unnið alla titla í boði. Hann var fyrirliði spænska landsliðsins sem varð Evrópumeistari 2008, heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari 2012. Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en hefur spilað með Porto frá 2015. Iker Casillas vann Meistaradeildina þrisvar sinnum, heimsmeistarakeppni félagslið einu sinni og spænsku deildina fimm sinnum. Hann varð líka portúgalskur meistari með Porto.167 Spain caps 5 La Ligas 3 Champions Leagues 1 World Cup Farewell to one of the world's greatest ever goalkeepers - you will be missed, Iker https://t.co/oMwH0YFzYU — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira