Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2019 13:00 Búist er við að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira