Sjö nýjar hótelbyggingar opna á næsta ári í Reykjavík og tólf á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2019 13:00 Búist er við að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Búist er við að 800 ný hótelherbergi opni í Reykjavík á næsta ári. Þá eru tólf þróun með ríflega 1600 hundruð herbergum. Gert er ráð fyrir að Marriott hótel opni í byrjun næsta árs. Borgarstjóri segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrættinum í ferðaþjónustu. Mörg ný flugfélög hyggist fljúga til landsins á næstunni. Hótelherbergi í Reykjavík eru nú um fimm þúsund talsins og hefur nýting þeirra undanfarin ár verið óvenju góð. Þá er verið að byggja hótel á sjö reitum í borginni með um átta hundruð herbergjum. Loks eru tólf hótel í þróun þar sem búist er við sextán hundruð herbergjum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af samdrætti í ferðaþjónustu. „Við eigum ennþá töluvert í land með að mæta þeirri eftirspurn sem liggur fyrir. Það er erfitt að spá fyrir um hver þróunin verður en mér heyrist á þeim aðilum sem best þekka til að vel staðsett, vönduð verkefni að það er enginn bilbugur á þeim. Hvorki hjá þeim sem eru að byggja né þeim sem eru að fara að stað. Ég held að það endurspegli að Reykjavík og Ísland eru eftirsótt. Önnur flugfélög eru einnig á mikilli hraðferð að fylla það skarð sem Wow Air skilur eftir eftir sig og hyggja á frekari vöxt á næstu misserum og árum,“ segir Dagur. Dagur segir jafnframt að uppbygging Marriott við Hörpuna sé á áætlun. „Það er gert ráð fyrir að Marriott opni í byrjun næsta árs sem verður afar mikilvæg viðbót í hótelgeirann hér á landi,“ segir Dagur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira