„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2019 19:45 Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45