„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 20:17 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í Rússlandi. FBL/Eyþór Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Guðni th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Pétur Óli Pétursson, Íslendingur sem búsettur er í Sankti Pétursborg, sagði Guðna hafa slegið í gegn í Rússlandi og að ræðan hans hefði verið aðalumfjöllunarefnið í dag. „Ég verð að segja það að hann stóð sig alveg ljómandi vel, það sem ég skildi af því,“ segir Pétur Óli í viðtali í Reykjavík síðdegis. Hann bætti við að fréttatímarnir í Rússlandi hefðu verið undirlagðir fréttum frá ráðstefnunni um norðurslóðir. Guðni hefði verið afar áberandi fréttaefni þar í landi. Rússnesk eiginkona Péturs Óla sagði rússneskukunnáttu Guðna „skínandi góða“. „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ var Pétur Óli þá spurður í framhaldinu af ræðu forseta Íslands. Pétur Óli sagði Guðna hafa komist mjög vel frá ræðunni sem hafi brætt rússneskan almenning. „Allir sem ég hef talað við og heyrt í í dag voru að hæla honum fyrir þetta.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Reykjavík síðdegis Rússland Utanríkismál Tengdar fréttir Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. 10. apríl 2019 13:00
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8. apríl 2019 14:09