Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 23:53 Mannfjöldi hefur safnast saman og syngur sálma í nágrenni Notre Dame Samsett/Getty Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Sjá meira
Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Sjá meira