Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 23:53 Mannfjöldi hefur safnast saman og syngur sálma í nágrenni Notre Dame Samsett/Getty Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“