„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 21:37 Guardiola gráti nær í kvöld. vísir/getty Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00