Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 13:00 Mohamed Salah fagnar sigurmarki Liverpool um síðustu helgi en markaskorarinn, Tottenham-maðurinn Toby Alderweireld, situr á grasinu. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. Liverpool hefur klárað nokkra leiki með dramatískum sigurmörkum á þessu tímabili og það hefur séð til þess að Liverpool liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enn eitt dæmið um þetta var sigurmarkið á móti Tottenham um síðustu helgi þegar varnarmaður Tottenham liðsins skoraði afar slysalegt sjálfsmark á 90. mínútu leiksins. Breskir knattspyrnuspekingar fóru að velta því fyrir sér hvort að örlögin væru í liði með lærisveinum Jürgen Klopp og það væri bara skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn að Liverpool myndi enda 29 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í ár. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í sínar tilfinningar gagnvart þessu sigurmarkið Liverpool liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins.“They are one of the strongest teams I have faced. They have everything" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Þetta var þriðja sigurmark Liverpool á leiktíðinni á 90. mínútu eða síðar en Pep Guardiola var ekki hissa á að Liverpool skoraði þetta heppnismark. „Kannski er þetta heppni þegar þetta gerist einu sinni eða tvisvar. Þegar þetta er farið að gerast fjórum eða fimm sinnum þá er þetta hætt að vera heppni hjá og kemur til af því að þeir eru með eitthvað sérstakt í gangi hjá sér,“ sagði Pep Guardiola. „Ég eyði ekki tíma mínum í að hugsa: Þeir voru heppnir hérna, þarna og alls staðar. Það gefur mér ekki fleiri stig,“ sagði Guardiola. Manchester City getur tekið toppsætið aftur af Liverpool vinni liði Cardiff í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. Liverpool hefur klárað nokkra leiki með dramatískum sigurmörkum á þessu tímabili og það hefur séð til þess að Liverpool liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enn eitt dæmið um þetta var sigurmarkið á móti Tottenham um síðustu helgi þegar varnarmaður Tottenham liðsins skoraði afar slysalegt sjálfsmark á 90. mínútu leiksins. Breskir knattspyrnuspekingar fóru að velta því fyrir sér hvort að örlögin væru í liði með lærisveinum Jürgen Klopp og það væri bara skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn að Liverpool myndi enda 29 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í ár. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í sínar tilfinningar gagnvart þessu sigurmarkið Liverpool liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins.“They are one of the strongest teams I have faced. They have everything" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Þetta var þriðja sigurmark Liverpool á leiktíðinni á 90. mínútu eða síðar en Pep Guardiola var ekki hissa á að Liverpool skoraði þetta heppnismark. „Kannski er þetta heppni þegar þetta gerist einu sinni eða tvisvar. Þegar þetta er farið að gerast fjórum eða fimm sinnum þá er þetta hætt að vera heppni hjá og kemur til af því að þeir eru með eitthvað sérstakt í gangi hjá sér,“ sagði Pep Guardiola. „Ég eyði ekki tíma mínum í að hugsa: Þeir voru heppnir hérna, þarna og alls staðar. Það gefur mér ekki fleiri stig,“ sagði Guardiola. Manchester City getur tekið toppsætið aftur af Liverpool vinni liði Cardiff í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira