Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Andri Eysteinsson skrifar 5. apríl 2019 22:49 Frá vettvangi bílsprengju í Sómalíu Getty/Anadolu Agency Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC. Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC.
Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51