Dómari bað annan dómara um að giftast sér rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:30 Annar aðstoðardómarinn kominn niður á skeljarnar. Skjámynd/Twitter/@Emishor Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru. Fótbolti Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru.
Fótbolti Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira