Innlent

Búið að opna Hellisheiði

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Olíunni var dælt yfir í annan olíuflutningabíl.
Olíunni var dælt yfir í annan olíuflutningabíl. Bjarki Jón
Vegurinn um Hellisheiði er hefur verið opnaður á nýjan leik en honum var lokað í morgun á meðan vinna stóð yfir við að fjarlægja olíuflutningabíl frá Skeljungi sem fór út af veginum. Engan sakaði og engin olía lak frá bílnum. Nokkur hálka er á Hellisheiði en þar fyrir utan er færð með ágætum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.


Tengdar fréttir

Hellisheiðin lokuð

Verið er að loka veginum yfir Hellisheiði meðan bíll er fjarlægður af svæðinu.

Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði

Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu.

Forðaði árekstri með því að keyra út af

Engan sakaði og ekki hefur lekið olía frá bílnum en aðgerðir standa yfir á vettvangi að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×