Van Dijk hrifinn af ástríðu stjóra síns: Klopp segir okkur alltaf sannleikann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 10:30 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn