Van Dijk hrifinn af ástríðu stjóra síns: Klopp segir okkur alltaf sannleikann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 10:30 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira