Gylfi mætti í grunnskóla í Liverpool og tók að sér smá íslenskukennslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson gefur hér liðsfélaga sínum góð ráð í leik í vetur. Getty/Robbie Jay Barratt Gylfi Þór Sigurðsson og leikmenn Everton reyna eftir fremsta megni að hafa góð áhrif á nágrenni sitt í Liverpool og um leið „búa til“ jákvæða mynd af félaginu út í þjóðfélaginu og nýja stuðningsmenn. Eitt slíkt verkefni íslenska landsliðsmannsins var heimsókn í grunnskóla sem er til húsa rétt við æfingasvæði Everton-liðsins í USM Finch Farm. Gylfi var ekki einn á ferð heldur var með honum franski miðvörðurinn Kurt Zouma. Zouma er í láni hjá Everton frá Chelsea.YES, GYLFI!!! #EFCMatchdaypic.twitter.com/PuhHoGXVYS — Everton (@Everton) March 17, 2019Báðir voru að fara að breytast úr liðsfélögum í mótherja því fram undan var landsleikhlé þar sem Gylfi og félagar í íslenska landsliðinu tóku á móti Kurt Zouma og félögum í franska landsliðinu í undankeppni EM 2020. Þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Kurt Zouma tóku að sér kennslu í þessum tíma og kynntu krakkana fyrir sínum þjóðum. Það var farið yfir siði og venjur í hvoru landi fyrir sig, smakkað á mat frá Íslandi og Frakklandi og þá fengu krakkarnir að reyna sig við íslensku og frönsku. Gylfi mætti að sjálfsögðu með íslenska skyrið. „Það var gaman að hitta krakkana og ég held að þau hafi haft gaman af þessu. Það er gott fyrir þau að fá að kynnast öðrum þjóðum og öðrum tungumálum alveg eins og það er fyrir okkur. Ég er viss um að þetta var skemmtilegur tími fyrir þau,“ sagði Gylfi. „Ég man enn þá eftir því þegar ég hitti leikmann sem var þá að spila fyrir landsliðið og ég leit upp til. Maður gleymir aldrei slíkum stundum og ég held að þessir krakkar munu ekki gleyma þessum degi,“ sagði Gylfi. Það má sjá stutt myndband um heimsókn Gylfa og Kurt Zouma hér fyrir neðan.| When we invited a local primary school to USM Finch Farm for a Cultural Insight trip - and @KurtZouma and Gylfi Sigurdsson turned up as the teachers! pic.twitter.com/PxyDH2jAhh — Everton in the Community (@EITC) March 23, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og leikmenn Everton reyna eftir fremsta megni að hafa góð áhrif á nágrenni sitt í Liverpool og um leið „búa til“ jákvæða mynd af félaginu út í þjóðfélaginu og nýja stuðningsmenn. Eitt slíkt verkefni íslenska landsliðsmannsins var heimsókn í grunnskóla sem er til húsa rétt við æfingasvæði Everton-liðsins í USM Finch Farm. Gylfi var ekki einn á ferð heldur var með honum franski miðvörðurinn Kurt Zouma. Zouma er í láni hjá Everton frá Chelsea.YES, GYLFI!!! #EFCMatchdaypic.twitter.com/PuhHoGXVYS — Everton (@Everton) March 17, 2019Báðir voru að fara að breytast úr liðsfélögum í mótherja því fram undan var landsleikhlé þar sem Gylfi og félagar í íslenska landsliðinu tóku á móti Kurt Zouma og félögum í franska landsliðinu í undankeppni EM 2020. Þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Kurt Zouma tóku að sér kennslu í þessum tíma og kynntu krakkana fyrir sínum þjóðum. Það var farið yfir siði og venjur í hvoru landi fyrir sig, smakkað á mat frá Íslandi og Frakklandi og þá fengu krakkarnir að reyna sig við íslensku og frönsku. Gylfi mætti að sjálfsögðu með íslenska skyrið. „Það var gaman að hitta krakkana og ég held að þau hafi haft gaman af þessu. Það er gott fyrir þau að fá að kynnast öðrum þjóðum og öðrum tungumálum alveg eins og það er fyrir okkur. Ég er viss um að þetta var skemmtilegur tími fyrir þau,“ sagði Gylfi. „Ég man enn þá eftir því þegar ég hitti leikmann sem var þá að spila fyrir landsliðið og ég leit upp til. Maður gleymir aldrei slíkum stundum og ég held að þessir krakkar munu ekki gleyma þessum degi,“ sagði Gylfi. Það má sjá stutt myndband um heimsókn Gylfa og Kurt Zouma hér fyrir neðan.| When we invited a local primary school to USM Finch Farm for a Cultural Insight trip - and @KurtZouma and Gylfi Sigurdsson turned up as the teachers! pic.twitter.com/PxyDH2jAhh — Everton in the Community (@EITC) March 23, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira