Formaður BÍ segir enga ástæðu til að aðhafast vegna bréfs ÍFF Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2019 14:23 Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Vísir/Stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Flugmannafélag Íslands fór þess á leit við Hjálmar að hefja rannsókn á „hlunnindum og sporslum til blaðamanna s.s. frímiðahlunnindum frá helsta samkeppnisaðila WOW air“. Sjá nánar: Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Hjálmar segir í samtali við fréttastofu að enginn fótur sér fyrir því sem ýjað er að í bréfinu og segist ekki ætla gera nokkurn skapaðan hlut í framhaldinu. „Það er engin ástæða til að gera nokkurn skapaðan hlut. Íslenskir blaðamenn hafa ábyrgð gagnvart íslenskum almenningi að upplýsa um mikilvæg neytendafyrirtæki og það er enginn fótur fyrir þessu.“ Hjálmar segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur af atvinnu sinni vegna rekstrarerfiðleika WOW air en að rekja einhvern hluta erfiðleikanna sé líkt og „að fara í geitahús að leita ullar“. Sé litið til umfjöllunar íslenskra fjölmiðla um Icelandair sjái hann ekki betur en að sú umfjöllunin hafi verið alveg jafn gagnrýnin og með sama hætti og á við um WOW air. Fjölmiðlar hafi sagt frá því sem fréttnæmt er hverju sinni. „Enda skiptir það gríðarlegu máli fyrir íslenskan almenning að þessi flugfélög séu í öruggum höndum enda búin að selja farseðla langt fram í tímann til dæmis.“Færsla vegna málsins hefur verið skrifuð á vefsvæði Blaðamannafélags Íslands. Fjölmiðlar Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Flugmannafélag Íslands fór þess á leit við Hjálmar að hefja rannsókn á „hlunnindum og sporslum til blaðamanna s.s. frímiðahlunnindum frá helsta samkeppnisaðila WOW air“. Sjá nánar: Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Hjálmar segir í samtali við fréttastofu að enginn fótur sér fyrir því sem ýjað er að í bréfinu og segist ekki ætla gera nokkurn skapaðan hlut í framhaldinu. „Það er engin ástæða til að gera nokkurn skapaðan hlut. Íslenskir blaðamenn hafa ábyrgð gagnvart íslenskum almenningi að upplýsa um mikilvæg neytendafyrirtæki og það er enginn fótur fyrir þessu.“ Hjálmar segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur af atvinnu sinni vegna rekstrarerfiðleika WOW air en að rekja einhvern hluta erfiðleikanna sé líkt og „að fara í geitahús að leita ullar“. Sé litið til umfjöllunar íslenskra fjölmiðla um Icelandair sjái hann ekki betur en að sú umfjöllunin hafi verið alveg jafn gagnrýnin og með sama hætti og á við um WOW air. Fjölmiðlar hafi sagt frá því sem fréttnæmt er hverju sinni. „Enda skiptir það gríðarlegu máli fyrir íslenskan almenning að þessi flugfélög séu í öruggum höndum enda búin að selja farseðla langt fram í tímann til dæmis.“Færsla vegna málsins hefur verið skrifuð á vefsvæði Blaðamannafélags Íslands.
Fjölmiðlar Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28