Warnock ósáttur við Hamrén og ætlar að ræða við hann í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 11:21 Erik Hamrén spilaði Aroni Einari of mikið að mati Warnocks. vísir/vilhelm Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en sáttur við mínúturnar 150 sem að Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, spilaði á móti Andorra og Frakklandi í síðasta landsleikjafríi.Warnock lét í sér heyra þegar að honum fannst Heimir Hallgrímsson spila Aroni Einari of mikið og nú er hann engu hrifnari af Erik Hamrén sem lét Aron Einar spila 60 mínútur á gervigrasinu í Andorra og allan leikinn á móti Frakklandi í ómögulegri stöðu. Enski stjórinn lét óánægju sína í ljós á blaðamannafundi sínum í morgun í aðdraganda leiks Cardiff á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um helgina.„Ég var svekktur út þjálfara íslenska landsliðsins. Mér var upphaflega tjáð að það stæði ekki til að tefla Aroni fram á gervigrasinu á móti Andorra en þar spilaði hann meira en klukkutíma og svo spilaði hann 90 mínútur á móti Frakklandi,“ sagði Warnock. „Ég skil þetta ekki alveg. Ég veit að það er kominn nýr þjálfari sem tók við eftir heimsmeistaramótið og hann vill eflaust standa sig en þegar að liðið var 3-0 undir eftir 80 mínútur var hægt að skipta Aroni út af.“ „Ég samþykkti það, að Aron myndi spila á HM og gaf honum nýjan samning. Hann var frá keppni í þrjá mánuði eftir það og við þurftum að byggja hann upp. Ég varð fyrir vonbrigðum með íslenska landsliðsþjálfarann og mun ræða við hann í dag,“ sagði Neil Warnock."I think that was pure selfishness and am so disappointed in Iceland for doing that." Neil Warnock has slammed Iceland for their management of Aron Gunnarsson during the international break: https://t.co/iFP1acuaP7 pic.twitter.com/sov3AhzEAT— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en sáttur við mínúturnar 150 sem að Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, spilaði á móti Andorra og Frakklandi í síðasta landsleikjafríi.Warnock lét í sér heyra þegar að honum fannst Heimir Hallgrímsson spila Aroni Einari of mikið og nú er hann engu hrifnari af Erik Hamrén sem lét Aron Einar spila 60 mínútur á gervigrasinu í Andorra og allan leikinn á móti Frakklandi í ómögulegri stöðu. Enski stjórinn lét óánægju sína í ljós á blaðamannafundi sínum í morgun í aðdraganda leiks Cardiff á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um helgina.„Ég var svekktur út þjálfara íslenska landsliðsins. Mér var upphaflega tjáð að það stæði ekki til að tefla Aroni fram á gervigrasinu á móti Andorra en þar spilaði hann meira en klukkutíma og svo spilaði hann 90 mínútur á móti Frakklandi,“ sagði Warnock. „Ég skil þetta ekki alveg. Ég veit að það er kominn nýr þjálfari sem tók við eftir heimsmeistaramótið og hann vill eflaust standa sig en þegar að liðið var 3-0 undir eftir 80 mínútur var hægt að skipta Aroni út af.“ „Ég samþykkti það, að Aron myndi spila á HM og gaf honum nýjan samning. Hann var frá keppni í þrjá mánuði eftir það og við þurftum að byggja hann upp. Ég varð fyrir vonbrigðum með íslenska landsliðsþjálfarann og mun ræða við hann í dag,“ sagði Neil Warnock."I think that was pure selfishness and am so disappointed in Iceland for doing that." Neil Warnock has slammed Iceland for their management of Aron Gunnarsson during the international break: https://t.co/iFP1acuaP7 pic.twitter.com/sov3AhzEAT— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira