Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2019 18:00 Louis van Gaal vann enska bikarinn í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Getty/Matthew Ashton Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn