Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2019 18:00 Louis van Gaal vann enska bikarinn í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Getty/Matthew Ashton Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu