Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2019 18:00 Louis van Gaal vann enska bikarinn í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Getty/Matthew Ashton Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira