Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2019 14:10 Ronnie Lessa (t.v.) og Elcio Viera de Queiroz (t.h.) eru sagðir fyrrverandi herlögreglumenn. Vísir/EPA Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir. Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir.
Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26