Mislingafaraldur vakti landsmenn líklega til umhugsunar Sveinn Arnarsson skrifar 13. mars 2019 07:00 Óskar Reykdalsson er settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Mikill gangur hefur verið í bólusetningum eftir að mislingar fóru að gera vart við sig um miðjan febrúar. Ráðist var í bólusetningarátak um helgina. „Þetta gekk vonum framar en þetta átak var skipulagt með mjöglitlum fyrirvara. Þar verður einnig að hrósa fjölmiðlum fyrir góða og vandaða umfjöllun enda vissu langflestir af þessu átaki og margir nýttu sér þjónustu okkar,“ segir Óskar Reykdalsson, settur forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Óskar segir Íslendinga enn ágætlega vel varða fyrir faröldrum sem þessum. Ástæða sé fyrir því að bólusett sé gegn mislingum. „Hafa ber í huga að engin þeirra sem veiktust af mislingum í þessari lotu eru einstaklingar sem ekki vildu láta bólusetja sig eða áttu foreldra sem vildu ekki láta bólusetja þau,“ bætir hann við. Nokkur umræða hefur verið um hvort bólusetningar geti valdið einhverfu eða öðrum kvillum. Það er hins vegar margafsannað. „Bólusetning er ekkert annað en æfing fyrir líkamann til þess að takast á við ákveðnar aðstæður,“ segir Óskar. „Sett er inn í líkamann efni sem hann æfir sig í að berjast við. Á nákvæmlega sama hátt förum við í ræktina til að æfa líkamann til þess að takast á við einhverjar aðstæður. Því má líkja bólusetningu við ræktartíma fyrir ónæmiskerfið. Það sem hefur átt sér stað síðustu daga hefur líklega vakið fólk til umhugsunar um hversu mikilvægar bólusetningarnar eru fyrir íslenska þjóð.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira