Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2019 23:00 Ætli Sergio Agüero muni sjá eftir myndatökunni með Drake? Getty/ Marc Atkins Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Sergio Agüero hefur verið frábær með liði Manchester City á tímabilinu og er þegar kominn með 27 mörk í öllum keppnum þar af átján þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Svo sigurviss er Sergio Agüero orðinn eftir þetta góða gengi sitt og liðsins að hann er ekki einu sinni hræddur við Drake bölvunina..@aguerosergiokun x @Drake last night in town pic.twitter.com/eyoBZzqLUO — Manchester City (@ManCity) March 11, 2019Sergio Agüero tók mynd af sér með kanadíska tónlistarmanninum Drake í byrjun vikunnar en slíkt hefur sjaldan komið vel út fyrir íþróttamenn. Bandarísk háskólalið í körfubolta og fótbolta, UFC bardagakappar, NBA-meistarar og goðsögn í tennisheiminum eru meðal þeirra sem hafa verið fórnarlömb Drake bölvunarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Drake bölvunina.Sturridge takes pic with Drake - Liverpool finish 2nd McGregor takes pic with Drake - Loses to Khabib Drake supports Serena Williams at US Open - Loses Drake wears Golden State Warriors top - They lose Congratulations Liverpool - 2018/19 Premier League winners! pic.twitter.com/nofKPDLpo3 — FootballFunnys (@FootballFunnnys) March 13, 2019Það er því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool hafi brosað þegar þeir sáu myndina af Sergio Agüero og Drake. Þeir muna sjálfir eftir bölvun hans frá 2014. Sergio Agüero fann ekki mikið fyrir Drake bölvuninni í fyrsta leik því Manchester City vann 7-0 sigur á Schalke 04 í Meistaradeildinni í gær þar sem argentínski framherjinn skoraði tvö fyrstu mörkin. Það eru átta leikir eftir og Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur náð aftur frumkvæðinu með tíu sigrum í síðustu ellefu deildarleikjum og Sergio Agüero hefur skorað 10 mörk í þessum ellefu leikjum. Nú þarf Manchester City ekki bara að vinna Liverpool í titilbaráttunni heldur einnig að sigrast á Drake bölvuninni. Það hefur reynst mörgum frábærum liðum og íþróttamönnum erfitt. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Sergio Agüero hefur verið frábær með liði Manchester City á tímabilinu og er þegar kominn með 27 mörk í öllum keppnum þar af átján þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Svo sigurviss er Sergio Agüero orðinn eftir þetta góða gengi sitt og liðsins að hann er ekki einu sinni hræddur við Drake bölvunina..@aguerosergiokun x @Drake last night in town pic.twitter.com/eyoBZzqLUO — Manchester City (@ManCity) March 11, 2019Sergio Agüero tók mynd af sér með kanadíska tónlistarmanninum Drake í byrjun vikunnar en slíkt hefur sjaldan komið vel út fyrir íþróttamenn. Bandarísk háskólalið í körfubolta og fótbolta, UFC bardagakappar, NBA-meistarar og goðsögn í tennisheiminum eru meðal þeirra sem hafa verið fórnarlömb Drake bölvunarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Drake bölvunina.Sturridge takes pic with Drake - Liverpool finish 2nd McGregor takes pic with Drake - Loses to Khabib Drake supports Serena Williams at US Open - Loses Drake wears Golden State Warriors top - They lose Congratulations Liverpool - 2018/19 Premier League winners! pic.twitter.com/nofKPDLpo3 — FootballFunnys (@FootballFunnnys) March 13, 2019Það er því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool hafi brosað þegar þeir sáu myndina af Sergio Agüero og Drake. Þeir muna sjálfir eftir bölvun hans frá 2014. Sergio Agüero fann ekki mikið fyrir Drake bölvuninni í fyrsta leik því Manchester City vann 7-0 sigur á Schalke 04 í Meistaradeildinni í gær þar sem argentínski framherjinn skoraði tvö fyrstu mörkin. Það eru átta leikir eftir og Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur náð aftur frumkvæðinu með tíu sigrum í síðustu ellefu deildarleikjum og Sergio Agüero hefur skorað 10 mörk í þessum ellefu leikjum. Nú þarf Manchester City ekki bara að vinna Liverpool í titilbaráttunni heldur einnig að sigrast á Drake bölvuninni. Það hefur reynst mörgum frábærum liðum og íþróttamönnum erfitt.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira