Tveir af þremur sérfræðingum Sky Sports spá City titlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2019 10:00 Endaspretturinn verður erfiður fyrir Ole Gunnar. vísir/getty Endaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fer á fullt um helgina og svo almennilega eftir landsleikjafríið en spennan er mikil bæði um Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildarsætin. Sky Sports fékk þrjá af sínum helstu sérfræðingum til að spá í spilin hjá efstu sex liðunum og raða þeim niður frá 1-6. Þar kom í ljós að tveir af þremur spá City Englandsmeistaratitlinum og allir eru sammála um að Manchester United nær Meistaradeildarsæti. Sérfræðingarnir eru þeir Matt Le Tissier, Charlie Nicholas og Phil Thompson en allir eru fastagestir í hinum gríðarlega vinsæla þætti Soccer Saturday þar sem að þeir horfa á sjónvarpið og lýsa mörkunum í leikjunum klukkan 15.00 alla laugardaga. Le Tissier er á því að City verði meistari og spáir Liverpool, Tottenham og Manchester United í efstu fjórum en að Arsenal og Chelsea missi af Meistaradeildarsæti.Gleðin verður í Manchester í maí að mati sérfræðinganna.vísir/Getty„Það er erfiðast að spá í fjórða sætið þessa stundina þar sem að Chelsea á leik til góða en ég verð að veðja á Manchester United,“ segir Southampton-goðsögnin. Charlie Nicholas hefur bullandi trú á sínum gömlu félögum í Arsenal sem hann spáir þriðja sætinu en hann er á því að City verði Englandsmeistari og United haldi fjórða sætinu. „Arsenal á léttustu dagskránna það sem eftir er þannig ég giska á að það endi í þriðja. Tottenham er í frjálsu fjalli þessa stundina en ég býst við að United komi sterkt til baka eftir tapið gegn Arsenal og klári fjórða sætið,“ segir Nicholas. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson spáir svo sínum mönnum Englandsmeistaratitlinum og City öðru sæti en hann hefur trú á því að Tottenham haldi þriðja sætinu og United endi í fjórða. „Chelsea er brothætt þessa dagana. Það er eitthvað í ólagi þar. United nær fjórða sætin út af Solskjær. Hann mun gera nóg til að klára það,“ segir Phil Thompson. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Endaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fer á fullt um helgina og svo almennilega eftir landsleikjafríið en spennan er mikil bæði um Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildarsætin. Sky Sports fékk þrjá af sínum helstu sérfræðingum til að spá í spilin hjá efstu sex liðunum og raða þeim niður frá 1-6. Þar kom í ljós að tveir af þremur spá City Englandsmeistaratitlinum og allir eru sammála um að Manchester United nær Meistaradeildarsæti. Sérfræðingarnir eru þeir Matt Le Tissier, Charlie Nicholas og Phil Thompson en allir eru fastagestir í hinum gríðarlega vinsæla þætti Soccer Saturday þar sem að þeir horfa á sjónvarpið og lýsa mörkunum í leikjunum klukkan 15.00 alla laugardaga. Le Tissier er á því að City verði meistari og spáir Liverpool, Tottenham og Manchester United í efstu fjórum en að Arsenal og Chelsea missi af Meistaradeildarsæti.Gleðin verður í Manchester í maí að mati sérfræðinganna.vísir/Getty„Það er erfiðast að spá í fjórða sætið þessa stundina þar sem að Chelsea á leik til góða en ég verð að veðja á Manchester United,“ segir Southampton-goðsögnin. Charlie Nicholas hefur bullandi trú á sínum gömlu félögum í Arsenal sem hann spáir þriðja sætinu en hann er á því að City verði Englandsmeistari og United haldi fjórða sætinu. „Arsenal á léttustu dagskránna það sem eftir er þannig ég giska á að það endi í þriðja. Tottenham er í frjálsu fjalli þessa stundina en ég býst við að United komi sterkt til baka eftir tapið gegn Arsenal og klári fjórða sætið,“ segir Nicholas. Liverpool-goðsögnin Phil Thompson spáir svo sínum mönnum Englandsmeistaratitlinum og City öðru sæti en hann hefur trú á því að Tottenham haldi þriðja sætinu og United endi í fjórða. „Chelsea er brothætt þessa dagana. Það er eitthvað í ólagi þar. United nær fjórða sætin út af Solskjær. Hann mun gera nóg til að klára það,“ segir Phil Thompson.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn