Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 14:30 Ali Krieger (til hægri) og Ashlyn Harris (til vinstri) með Allie Long (í miðjunni) sem er með þeim í bandaríska landsliðnu. Getty/Frazer Harrison Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019 Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019
Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira