Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 14:30 Ali Krieger (til hægri) og Ashlyn Harris (til vinstri) með Allie Long (í miðjunni) sem er með þeim í bandaríska landsliðnu. Getty/Frazer Harrison Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019 Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019
Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira