Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 14:30 Ali Krieger (til hægri) og Ashlyn Harris (til vinstri) með Allie Long (í miðjunni) sem er með þeim í bandaríska landsliðnu. Getty/Frazer Harrison Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019 Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. Leikmennirnir spila saman hjá bæði félagsliði og landsliði. Þetta eru þær Ali Krieger og Ashlyn Harris sem spila með liði Orlando Pride auk þess að spila með bandaríska landsliðinu. Ali Krieger er varnarmaður en Ashlyn Harris er markvörður. Þær byrjuðu saman fyrir að verða áratug síðan þegar þær hittust fyrst í landsliðinu. „Við sátum alltaf við hliðina á hvorri annarri í öllum rútum og flugvélum og þannig þróaðist þetta,“ sagði Ashlyn Harris í viðtali við People þar sem hún opinberaði samband þeirra.Engaged Soccer Stars Ali Krieger and Ashlyn Harris on Why They Never Previously Confirmed Romance https://t.co/KSjWBHhML0 — People (@people) March 14, 2019Parið hefur hingað til haldið sambandi sínu leyndu svo að það myndi ekki trufla liðsfélaganna eða aðra hjá félaginu. „Við vildum vera fagmannlegar og passa upp á það að fólki vissu að við mættum til að vinna vinnuna okkar á hverjum degi en ekki bara til að eyða tíma saman. Við elskum það sem við gerum og við erum líka góðar í því,“ sagði Ali Krieger. „Núna erum við níu árum síðar og ætlum að gifta okkur seinna á þessu ári,“ bætti Krieger við. Stuðningsmenn Orlando Pride hafa grunað lengi að þær væru í sambandi og þær ganga jafnan undir gælunafninu „Krashlyn“ sem er samsett úr nöfnum þeirra.Today seems like a good day to tweet this super old sequence of Ali Krieger and Ashlyn Harris getting confetti thrown behind them by Alyssa Naeher, while taking a picture with the world cup trophy. pic.twitter.com/eZMgZn1S4J — Nikita T. (@kryptobanana) March 13, 2019Ali Krieger og Ashlyn Harris ætla sér þó að verða aftur heimsmeistarar áður en kemur að giftingunni í sumar því hún mun ekki fara fram fyrr en eftir HM í Frakklandi í sumar. Ali Krieger er 34 ára gömul og hefur spilað 98 landsleiki. Hún var valin í Fifa Fifpro heimsliðið árið 2016. Ashlyn Harris er 33 ára gömul og hefur lengstum verið varamarkvörður Hope Solo í landsliðinu. Hún hefur spilað 20 landsleiki en verið miklu oftar í hóp án þess að koma við sögu.Spoke w/Ashlyn Harris and Ali Krieger about the support they've received since announcing their engagement. Harris: "I’m just excited to start the year off and feel a sense of just, like, that heaviness, kind of just melt away." Story and video here: https://t.co/FcD5dbL6YDpic.twitter.com/xtldr0EO9F — Jordan Culver (@JordanCulver) March 14, 2019
Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira