Bandarísku landsliðskonurnar skiptu sínum nöfnum út fyrir nöfn hetja sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 13:00 Byrjunarlið bandaríska landsliðsins: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Vísir/Getty Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt í leik á móti Englandi um helgina. Leikmenn eru vanalega með nöfnin sín á keppnistreyjunni fyrir ofan númerin á bakinu en það var ekki þannig hjá bandarísku landsliðskonunum í þessum leik á móti Englandi á SheBelieves æfingamótinu. Bandaríkin og England eru að undirbúa sig fyrir HM í Frakklandi í sumar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en stærsta fréttin var samt búningar bandarísku landsliðskvennanna. Bandarísku landsliðkonurnar skiptu sínum nöfnum nefnilega út fyrir hetjurnar sínar eða þær konur sem höfðu haft mest áhrif á þær. Þetta voru þær konur sem höfðu kvatt þær til dáða með því að standa fastar á sínu og ná árangri á sínu sviði. Í keppnistreyjunum voru því nöfn allt frá Beyoncé og RBG til Abby Wambach og Serenu Williams.From Beyoncé and RBG to Abby Wambach and Serena Williams, the USWNT honored the iconic women who inspired them. pic.twitter.com/ac4OXxfHBd — FOX Sports (@FOXSports) March 3, 2019Abby Wambach er sú sem hefur skorað flest mörk fyrir fótboltalandslið, karla og kvenna, eða 184 mörk í 256 landsleikjum. Hún var meyr þegar hún þakkaði Alex Morgan fyrir að hafa sett sitt nafn á treyu sína eins og sést hér fyrir neðan.This honor was as meaningful to me, as any championship I’ve won. Amazing idea! All the feels. Thank you @alexmorgan13 and all the @USWNT players for being such badass roll models. :) #SheBelieveshttps://t.co/cQDt2xKImG — Abby Wambach (@AbbyWambach) March 2, 2019Hetjur bandarísku landsliðskvennanna voru ekki aðeins íþróttakonur heldur einnig leikkonur, listamenn, sjónvarpskonur, Nóbelsverðlaunahafar og fleiri baráttukonur. Hetjur byrjunarliðskvenna bandaríska landsliðsins voru: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Hér fyrir neðan má líka sjá skemmtilega uppsetningu hjá Front Office Sports á Twitter þar sem sést mynd af bandarísku landsliðskonunum og fyrir ofan er hetjur þeirra.Here is a look at the women that inspire the starting players for @USWNT via @espnW. pic.twitter.com/AIyiqDlbIj — Front Office Sports (@frntofficesport) March 3, 2019 Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt í leik á móti Englandi um helgina. Leikmenn eru vanalega með nöfnin sín á keppnistreyjunni fyrir ofan númerin á bakinu en það var ekki þannig hjá bandarísku landsliðskonunum í þessum leik á móti Englandi á SheBelieves æfingamótinu. Bandaríkin og England eru að undirbúa sig fyrir HM í Frakklandi í sumar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en stærsta fréttin var samt búningar bandarísku landsliðskvennanna. Bandarísku landsliðkonurnar skiptu sínum nöfnum nefnilega út fyrir hetjurnar sínar eða þær konur sem höfðu haft mest áhrif á þær. Þetta voru þær konur sem höfðu kvatt þær til dáða með því að standa fastar á sínu og ná árangri á sínu sviði. Í keppnistreyjunum voru því nöfn allt frá Beyoncé og RBG til Abby Wambach og Serenu Williams.From Beyoncé and RBG to Abby Wambach and Serena Williams, the USWNT honored the iconic women who inspired them. pic.twitter.com/ac4OXxfHBd — FOX Sports (@FOXSports) March 3, 2019Abby Wambach er sú sem hefur skorað flest mörk fyrir fótboltalandslið, karla og kvenna, eða 184 mörk í 256 landsleikjum. Hún var meyr þegar hún þakkaði Alex Morgan fyrir að hafa sett sitt nafn á treyu sína eins og sést hér fyrir neðan.This honor was as meaningful to me, as any championship I’ve won. Amazing idea! All the feels. Thank you @alexmorgan13 and all the @USWNT players for being such badass roll models. :) #SheBelieveshttps://t.co/cQDt2xKImG — Abby Wambach (@AbbyWambach) March 2, 2019Hetjur bandarísku landsliðskvennanna voru ekki aðeins íþróttakonur heldur einnig leikkonur, listamenn, sjónvarpskonur, Nóbelsverðlaunahafar og fleiri baráttukonur. Hetjur byrjunarliðskvenna bandaríska landsliðsins voru: Rose Levelle, (J. K. Rowling) Tobin Heath (Doris Burke), Abby Dahlkemper (Jennifer Lawrence), Alex Morgan (Abby Wambach), Kelley O'Hara (HOA - Heather O'Reilly), Megan Rapinoe (Audre Lorde), Adrianna French (Briana Scurry), Julie Ertz (Carrie Underwood), Mallory Pugh (Beyonce), Tierna Davidson (Sally Ride) og Crystal Dunn (Serena Williams). Hér fyrir neðan má líka sjá skemmtilega uppsetningu hjá Front Office Sports á Twitter þar sem sést mynd af bandarísku landsliðskonunum og fyrir ofan er hetjur þeirra.Here is a look at the women that inspire the starting players for @USWNT via @espnW. pic.twitter.com/AIyiqDlbIj — Front Office Sports (@frntofficesport) March 3, 2019
Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu