Spiluðu fótbolta í snjónum í Bandaríkjunum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 15:00 Frá leik Colorado Rapids og Portland Timbers. Getty/Timothy Nwachukwu MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019 Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
MLS-deildin í knattspyrnu fór af stað í Bandaríkjunum um helgina og aðstæður voru mjög skrautlegar á einum leikvangi deildarinnar. Colorado Rapids tók á móti Portland Timbers í Commerce City sem er útborg Denver. Þar er ennþá hávetur, ískalt og mikil snjókoma.Proper football conditions pic.twitter.com/g1uEIloJ6U — B/R Football (@brfootball) March 3, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem MLS-deildin byrjar í snjóleik í Colorado fylki. Forráðamenn MLS-deildarinnar voru ekkert á því að fresta þessum leik um helgina þrátt fyrir átta gráðu frost, mikla vindkælingu og talsverðan snjó á vellinum. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli en sjálfsmark heimamanna í Colorado Rapids, sem sjá má hér fyrir neðan, var næstum því búinn að kosta liðið stig.A Colorado own-goal gives Portland a 3-2 lead in the snow Watch live on ESPN+ https://t.co/fbRivxqX4Bpic.twitter.com/kySN0QPGEX — ESPN (@espn) March 3, 2019Leikmenn Colorado Rapids gáfust hins vegar ekki upp og tókst að jafna metin eftir mikla pressu. Rapids var þá manni færri og búið að lenda undir í annað skiptið í leiknum. Þeir áttu aftur á móti lokaorðið og tryggðu sér stig með þessu marki hér fyrir neðan.Down a man, down twice in the game, never gave up. #Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/bQhWnyIEzG — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019Hér fyrir neðan má síðan sjá svipmyndir frá þessum sex marka leik. Þar vekur athygli að starfsmenn vallarins voru búnir að hreinsa völlinn sem byrjaði á grænu grasi. Það fór síðan að snjóa og aðstæður voru orðnar ansi skrautlegar í lokin.How's that for a snow opener?#Rapids96 | #SnowClasico3pic.twitter.com/tal8zBO5mk — Colorado Rapids (@ColoradoRapids) March 3, 2019
Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira