Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 23:55 Fjölmennt var á fundi í MH um klukkubreytingar og svefnvenjur. Vísir/Stöð 2 Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni. Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Framhaldskólanemar segja nauðsynlegt að hlustað sé á raddir ungs fólks í umræðunni um það hvort breyta eigi klukkunni. Þeim þykir misjafnlega auðvelt að vakna á morgnana en flestir þeirra menntaskólanema sem fréttastofa ræddi við eru sammála um að skólinn eigi að byrja seinna á morgnana. Hátt í 1.300 umsagnir hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda þar sem fólk lýsir afstöðu sinni til þess hvort seinka eigi klukkunni. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að það kynni að hafa í för með sér jákvæð áhrif á svefnvenjur Íslendinga, einkum á unga fólkið. Ráðgjafahópur umboðsmanns barna í samstarfi við Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í gær og komust færri að en vildu. „Rödd unga fólksins er mjög mikilvæg í þessu máli af því að þetta hefur svo mikil áhrif á líðan ungs fólks og mikill svefn er svo mikilvægur fyrir alla,“ segir Hákon Darri Egilsson, nemandi við skólann. Í spilaranum hér fyrir neðan má heyra álit fleiri nemenda á mögulegum breytingum á klukkunni.
Klukkan á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira