Stelpurnar náðu jafntefli á móti fimmta besta liði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 15:14 Ingibjörg Sigurðardóttir var einn besti leikmaður Íslands í leiknum. Hér er hún í baráttu við Ashley Lawrence. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum í dag. Þetta var annar leikur íslensku stelpnanna undir stjórn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar en liðið vann Skota á dögunum í fyrsta leiknum hans. Kanada er á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar og er með fimmta besta landslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA.Leikurinn endar með markalausu jafntefli.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/TYP9e5DYW3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Kanadíska liðið var mun sterkara í leiknum og skapaði sér nokkur góð færi í báðum hálfleiknum en íslenska vörnin var oftast mjög vel vakandi og slapp líka nokkrum sinnum með skrekkinn ekki síst þegar Hallbera Guðný Gísladóttir bjargaði á marklínu með einhverjum undraverðum hætti í fyrri hálfleiknum. Sandra Sigurðardóttir fékk tækifæri í íslenska markinu í þessum leik og átti mjög flottan leik en hún varði nokkrum sinnum vel úr dauðafærum og greip líka oft mjög vel inn í þegar þær kanadísku reyndu fyrirgjafir. Kanadíska liðið átti sextán skot á móti aðeins fjórum frá íslenska liðinu en það var 5-2 í skotum á markið samkvæmt tölfræði kanadíska knattspyrnusambandsins. Lið Kanada var líka 61 prósent með boltann á móti 39 prósent hjá íslenska liðinu. Sif Atladóttir fór meidd af velli eftir rúmlega klukkutíma leik en vonandi eru meiðsli hennar ekki alvarleg. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum í dag. Þetta var annar leikur íslensku stelpnanna undir stjórn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar en liðið vann Skota á dögunum í fyrsta leiknum hans. Kanada er á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar og er með fimmta besta landslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA.Leikurinn endar með markalausu jafntefli.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/TYP9e5DYW3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Kanadíska liðið var mun sterkara í leiknum og skapaði sér nokkur góð færi í báðum hálfleiknum en íslenska vörnin var oftast mjög vel vakandi og slapp líka nokkrum sinnum með skrekkinn ekki síst þegar Hallbera Guðný Gísladóttir bjargaði á marklínu með einhverjum undraverðum hætti í fyrri hálfleiknum. Sandra Sigurðardóttir fékk tækifæri í íslenska markinu í þessum leik og átti mjög flottan leik en hún varði nokkrum sinnum vel úr dauðafærum og greip líka oft mjög vel inn í þegar þær kanadísku reyndu fyrirgjafir. Kanadíska liðið átti sextán skot á móti aðeins fjórum frá íslenska liðinu en það var 5-2 í skotum á markið samkvæmt tölfræði kanadíska knattspyrnusambandsins. Lið Kanada var líka 61 prósent með boltann á móti 39 prósent hjá íslenska liðinu. Sif Atladóttir fór meidd af velli eftir rúmlega klukkutíma leik en vonandi eru meiðsli hennar ekki alvarleg.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira