Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:30 Eric Harrison með David Beckham, Gary Neville og Phil Neville. Mynd/Twitter/@ManUtd Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST Andlát Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST
Andlát Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira