Portland staðfestir komu Dagnýjar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 09:15 Dagný í búningi Portland Thorns Portland Thorns Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sjá meira
Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31
Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36
Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki