Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling hefur vanalega verið í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 á föstudögum en vegna flutninga á sjónvarpssviði Sýnar fellur útsendingin niður í dag. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling hefur vanalega verið í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 á föstudögum en vegna flutninga á sjónvarpssviði Sýnar fellur útsendingin niður í dag. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00