Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. Þú ert alltaf bjartsýn á lífið, en svolítið vonsvikin yfir annarra manna slóðagangi, en mundu þú getur engum öðrum bjargað en sjálfri þér svo láttu ekki aðra pirra þig, lífið er of stutt fyrir annarra manna drama. Það eru að koma svo margir litlir smásigrar, sigur yfir þessu atriði eða á þessu sviði og allir stórsigrar eru byggðir á slíkum smásigrum. Þú átt akkúrat að hugsa núna að það sem virðist alls ekki vera hægt er svo sannarlega framkvæmanlegt ef þú spyrnir við fótum og spyrð hvað er rétt fyrir mig og mína? Þér eru allir vegir færir þótt þú hugsir kannski, ég get ekki flutt því börnin mín eru í þessum skóla, ég get ekki skipt um vinnu því það er svo gott mötuneyti þar sem ég vinn eða ég verð að halda áfram að vinna þetta því ég fæ 30 þúsund meira en annarsstaðar þar sem kannski væri mun skemmtilegri vinna. Segðu frekar: „Ég þarf að hugsa núna, ég get, ætla og skal eða GÆS“ og þér eru allir vegir færir og þá kemur þetta og lífið breytist, en bara með þessum sérstöku orðum og viðhorfi og þá byrjar fjörið og þú nýtur alls hins besta. Það er búið að vera álag á þér, en það er alltaf þannig hjá þeim sem ábyrgð taka og ef það er einhver sem tekur hana þá ert það þú. Ef hvernig væri að deila ábyrgðinni, væri það ekki bara gott fyrir fjölskylduna, vinina að fá smá hluta? Lífið er eins og veisla, það er nóg til af öllu í alheiminum, en þú þarft að hafa trú á að þú sért í topp partýi og góðri veislu, sért á þeim stað sem þú vilt vera á og með þeim sem þú óskar, því þú velur. Knús og kossar, Kling.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. Þú ert alltaf bjartsýn á lífið, en svolítið vonsvikin yfir annarra manna slóðagangi, en mundu þú getur engum öðrum bjargað en sjálfri þér svo láttu ekki aðra pirra þig, lífið er of stutt fyrir annarra manna drama. Það eru að koma svo margir litlir smásigrar, sigur yfir þessu atriði eða á þessu sviði og allir stórsigrar eru byggðir á slíkum smásigrum. Þú átt akkúrat að hugsa núna að það sem virðist alls ekki vera hægt er svo sannarlega framkvæmanlegt ef þú spyrnir við fótum og spyrð hvað er rétt fyrir mig og mína? Þér eru allir vegir færir þótt þú hugsir kannski, ég get ekki flutt því börnin mín eru í þessum skóla, ég get ekki skipt um vinnu því það er svo gott mötuneyti þar sem ég vinn eða ég verð að halda áfram að vinna þetta því ég fæ 30 þúsund meira en annarsstaðar þar sem kannski væri mun skemmtilegri vinna. Segðu frekar: „Ég þarf að hugsa núna, ég get, ætla og skal eða GÆS“ og þér eru allir vegir færir og þá kemur þetta og lífið breytist, en bara með þessum sérstöku orðum og viðhorfi og þá byrjar fjörið og þú nýtur alls hins besta. Það er búið að vera álag á þér, en það er alltaf þannig hjá þeim sem ábyrgð taka og ef það er einhver sem tekur hana þá ert það þú. Ef hvernig væri að deila ábyrgðinni, væri það ekki bara gott fyrir fjölskylduna, vinina að fá smá hluta? Lífið er eins og veisla, það er nóg til af öllu í alheiminum, en þú þarft að hafa trú á að þú sért í topp partýi og góðri veislu, sért á þeim stað sem þú vilt vera á og með þeim sem þú óskar, því þú velur. Knús og kossar, Kling.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira