Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. Þetta er það sem gefur þér þetta barnslega eðli ómótstæðilegra tilfinninga, líkt og að fara í leikhús og sjá besta verk sem maður á ævinni hefur séð og maður gleymir aldrei, þannig tilfinningapersóna ert þú. Þú ert samt snillingur í að gleyma eigin tilfinningum í því að hjálpa og hrósa öðrum til að þeir nái ótrúlegum árangri og verður jafnvel bara ánægður og líður vel með það. Þú átt eftir að kynnast svo mikið af fólki og allir eiga líka eftir að þekkja þig, hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú ert mikill sögumaður og þú skalt nýta þér það, hvort sem þú ert að sækja um vinnu, heilla ástina eða eitthvað fólk upp úr skónum því þú setur eitthvað afl í orðin þín þegar þú talar og það er eins og að hlusta á dásamlega fagra músík. Þessi mánuðir sem eru í kringum þig munu umbylta skoðunum þínum á svo mörgu, senda til þín aflmikið fólk sem vísar þér leið ef þig vantar það, gefa þér ást engri líkri, en þar verðurðu bæði að nenna og kæra þig um það að henda þér í ástarpollinn. Mundu að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, þá finnurðu þú sért á réttri leið og þinn bráðskarpi hugur mun henda allri lognmollu í burtu og láta þig framkvæma og fleygja þér út í djúpu laugina, lausnin býr í því. Þú átt eftir að setja mikinn kraft í félagslífið og framabrautin gengur svo aldeilis vel, slepptu því alveg að fá móral yfir einhverju, því mórall er einskis nýt hugsun og á heima í ruslatunnunni. Knús og kossar, Kling.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. Þetta er það sem gefur þér þetta barnslega eðli ómótstæðilegra tilfinninga, líkt og að fara í leikhús og sjá besta verk sem maður á ævinni hefur séð og maður gleymir aldrei, þannig tilfinningapersóna ert þú. Þú ert samt snillingur í að gleyma eigin tilfinningum í því að hjálpa og hrósa öðrum til að þeir nái ótrúlegum árangri og verður jafnvel bara ánægður og líður vel með það. Þú átt eftir að kynnast svo mikið af fólki og allir eiga líka eftir að þekkja þig, hvort sem þú vilt það eða ekki. Þú ert mikill sögumaður og þú skalt nýta þér það, hvort sem þú ert að sækja um vinnu, heilla ástina eða eitthvað fólk upp úr skónum því þú setur eitthvað afl í orðin þín þegar þú talar og það er eins og að hlusta á dásamlega fagra músík. Þessi mánuðir sem eru í kringum þig munu umbylta skoðunum þínum á svo mörgu, senda til þín aflmikið fólk sem vísar þér leið ef þig vantar það, gefa þér ást engri líkri, en þar verðurðu bæði að nenna og kæra þig um það að henda þér í ástarpollinn. Mundu að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, þá finnurðu þú sért á réttri leið og þinn bráðskarpi hugur mun henda allri lognmollu í burtu og láta þig framkvæma og fleygja þér út í djúpu laugina, lausnin býr í því. Þú átt eftir að setja mikinn kraft í félagslífið og framabrautin gengur svo aldeilis vel, slepptu því alveg að fá móral yfir einhverju, því mórall er einskis nýt hugsun og á heima í ruslatunnunni. Knús og kossar, Kling.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira