Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. Ef þú hefur lent í miklum erfiðleikum þá er ansi fátt sem fær þig raunverulega til að gráta, en þú getur orðið pínu leiður og hugsað; þetta er ekki það versta sem hefur komið fyrir í lífi mínu og þannig kemstu yfir það. Þess vegna er hægt að segja við þig að hvert ár gerir líf þitt betra og seinnipartinn í lífi þínu læturðu sannarlega ekkert á þig fá. Núna ertu á tímabili sem er eins og þú sért að keppa í Formúlu 1 en kannt ekkert að keyra bíl, svo allt stressar þig, allt fer í taugarnar á þér og það er eins og þú ofandir. En svo eftir augnablik vaknarðu og sérð að þetta var bara martröð, þessi tími er þannig, eins og martröð en enginn eftirmáli, þú bara vaknar og málin reddast. Það skemmtilega við þig elskan mín er að þú þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu og þú ert akkúrat núna að fara niður þá rennibraut, en það er eitthvað sem þú munt velja þér og ákveða hvaða braut það verður og hvar hún er. Svo láttu þér ekki koma neitt á óvart því þú skelltir þér sjálfur í þessa rennibraut og valdir það. Þú átt vini svo ólíka að einkennum og það er dásamlegt að þú getur aðlagað þig að ólíklegasta fólki sem er mikill hæfileiki og þar af leiðandi eiga eftir að skapast skemmtilegri ævintýri í kringum þig en flesta aðra. Þú ert traustari en allt í ástinni, sérstaklega þegar þú myndar ástarsamband snemma, því þá er eins og enginn getir höggið á þráðinn og löng ástarsambönd eru þér ávallt fyrir bestu, þess vegna segi ég við þig að ef þér finnst grasið ekki grænt heima hjá þér skaltu bara vökva það betur. Ef þú ert á lausu finnst þér þú vera á skíðum sem eru brotin að framan og þú átt svo erfitt að stýra hvert þú ert að fara, staðföst ást við Krabba, ekkert er betra í heiminum en það. Knús og kossar, Kling.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira