Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. En þetta er nú samt ekki alveg þú, því það er ekkert hægt að stjórna þér eða setja inn í einhvern kassa meðalmennsku og leiðinda, því þú ferð þínar eigin leiðir og hefur réttlætiskenndina alltaf í fyrsta sæti. Það er svo algengt að karlmenn í Vatnsberanum eigi konur að vinum og konur eins karlavini, að þessu leyti ertu eins og skrefi á undan þinni samtíð, fordómalaus og friðelskandi. Þessir mánuðir sem eru að mæta þér gefa mikla spennu og þú þarft að taka skýra ákvörðun, annars verðurðu vitlaus af ákvarðanatökuleysinu einu saman, það tekur frá þér sálina, máttinn og dýrðina svo taktu ákvörðun, því þó hún sé ekki rétt þá skiptir það samt öllu máli að taka hana. Þú átt það á hættu að missa svolítið tökin á tilfinningum þínum og það er bara að gerast því þú ert mennskur, en fólk, vinir og fjölskylda fyrirgefa þér allir og þú átt líka svo auðvelt með það, að segja fyrirgefðu, svo notaðu það meira. Það hefur verið alveg hunderfitt hjá þér undanfarið og stöku sinnum hefur þér fundist þú vera þunglyndur, en það er nú alls ekki rétt, þú ert bara að dekra þig í þunglyndi og vorkennir þér pínulítið. En þetta eru bara mjög stutt augnablik sem tengja hjarta þitt leiða og tilgangsleysi, svo bíddu í nokkrar mínútur þegar þér líður svona og sjáðu þér mun líða betur. Með þessu sameinar þú huga þinn og útgeislun og færð uppfyllt það sem þú vonar og það sem þú vilt verður að veruleika. Þú þarft að umkringja þig fólki sem hvetur þig og láta þá vita sem segja særandi hluti við þig að þér líki það ekki, talaðu skýrt, segðu hvað þú vilt því það sér enginn hvað þú hugsar. Ef þú ert á lausu hjartað mitt skaltu ekki óttast ástina þótt þú haldir stundum hún gleypi þig með húð og hári þá þrífstu á henni, svo taktu áhættu því að hika er sama og tapa. Kossar og knús, Kling.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira