Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling hefur vanalega verið í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 á föstudögum en vegna flutninga á sjónvarpssviði Sýnar fellur útsendingin niður í dag. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling hefur vanalega verið í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 á föstudögum en vegna flutninga á sjónvarpssviði Sýnar fellur útsendingin niður í dag. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þolir ekki stöðnun og þráir nýja lífsreynslu Elsku Krabbinn minn, stundum ertu ekki viss hvort þú eigir að gleðjast eða gráta og það fer eftir því hvað þú ert búinn að fara yfir mikla erfiðleika eða ekki því það eru þeir sem gera þig sterkari. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir: Snillingur í að gleyma eigin tilfinningum Elsku Fiskarnir mínir, hinn fallega pláneta Neptúnus sem er pláneta hugsjóna, drauma, uppfinninga og útskýrir kannski af hverju þú ferðast svo hratt í gegnum tilveruna, en stundum verðurðu alveg stopp, finnst allt svo ömurlegt og þú ferð bara að gráta. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Gætir misst svolítið tökin á tilfinningum þínum Elsku Vatnsberinn minn, allt við þig er einhvern veginn svo öðruvísi og einstakt, þú virkar á aðra sem rólegasti hippi sem hefur ekki áhyggjur af neinu, eins og andlegur kennari og svo framvegis. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hnúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1. febrúar 2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! 1. febrúar 2019 09:00