Barcelona borgar 75 milljónir evra fyrir einn efnilegasta leikmann heims Anton Ingi Leifsson skrifar 23. janúar 2019 18:12 Frenkie getur brosað í dag. vísir/getty Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Frenkie de Jong mun ganga í raðir liðsins fyrsta júlí en hann kemur til liðsins frá hollenska risanum, Ajax. Þessi 21 ára gamli leikmaður kostar 75 milljónir evra og gæti þar bæst við um ellefu milljónir evra standi hann sig á Spáni. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Börsungar voru ekki eina liðið sem voru eftir kappanum en risarnir í PSG og Manchester City voru einnig sögð áhugasöm um að klófesta Hollendinginn sem er talinn einn besti ungi leikmaðurinn í heiminum. De Jong kom í gegnum unglingastarf Willem II en gekk í raðir Ajax sumarið 2015 fyrir litlar 250 þúsund pund. Hann var þó lánaður aftur til baka til Willem II það tímabil. Tímabilið 2016/2017 byrjaði hann svo í unglingaliði Ajax en var þó búinn að vinna sig í aðalliðið er tímabil var á enda. Hann kom við sögu í tapi Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Manchester City.Frenkie de Jong, announced.Full story https://t.co/XRRql1NLyu #EnjoyDeJong— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 23, 2019 With the arrival of Frenkie De Jong we add talent, youth and Barça style to our sporting project. We are convinced that he will be a key part of our team for years to come. Welcome, Frenkie! pic.twitter.com/9HCHmrlqvj— Josep Maria Bartomeu (@jmbartomeu) January 23, 2019 Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Frenkie de Jong mun ganga í raðir liðsins fyrsta júlí en hann kemur til liðsins frá hollenska risanum, Ajax. Þessi 21 ára gamli leikmaður kostar 75 milljónir evra og gæti þar bæst við um ellefu milljónir evra standi hann sig á Spáni. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Börsungar voru ekki eina liðið sem voru eftir kappanum en risarnir í PSG og Manchester City voru einnig sögð áhugasöm um að klófesta Hollendinginn sem er talinn einn besti ungi leikmaðurinn í heiminum. De Jong kom í gegnum unglingastarf Willem II en gekk í raðir Ajax sumarið 2015 fyrir litlar 250 þúsund pund. Hann var þó lánaður aftur til baka til Willem II það tímabil. Tímabilið 2016/2017 byrjaði hann svo í unglingaliði Ajax en var þó búinn að vinna sig í aðalliðið er tímabil var á enda. Hann kom við sögu í tapi Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Manchester City.Frenkie de Jong, announced.Full story https://t.co/XRRql1NLyu #EnjoyDeJong— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 23, 2019 With the arrival of Frenkie De Jong we add talent, youth and Barça style to our sporting project. We are convinced that he will be a key part of our team for years to come. Welcome, Frenkie! pic.twitter.com/9HCHmrlqvj— Josep Maria Bartomeu (@jmbartomeu) January 23, 2019
Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn