Vieira búinn að losa sig við Mario Balotelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 11:30 Patrick Vieira fer yfir hlutina með Mario Balotelli. Getty/Pascal Della Zuana Mario Balotelli skiptir um lið í franska fótboltanum eftir ósætti við knattspyrnustjóra sinn hjá Nice. Ítalski framherjinn Mario Balotelli mun klára tímabilið með Marseille en samningur hans við Nice átti að renna út í vor. Ósætti milli Mario Balotelli og knattspyrnustjórans Patrick Vieira hefur orsakað það að Balotelli hefur ekki spilað með Nice síðan 4. desember. Nú hefur Frakkinn losað sig við hinn litríka Balotelli.Mario Balotelli is on the move. He hasn't played at Nice since 4 December after a disagreement with coach Patrick Vieira.https://t.co/EfyF28fKTppic.twitter.com/2CbN2bhoMp — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019 Patrick Vieira endaði ferill sinn hjá Manchester City vorið 2011. Þeir Mario Balotelli voru liðsfélagar bæði hjá Internazionale og Manchester City. Vieira kannaðist því vel við kauða. Mario Balotelli virtist vera loksins búinn að finna sér samastað í Nice þar sem hann skoraði 33 mörk í fyrstu 51 deildarleikjum sínum. Það breyttist aftur á móti þegar Patrick Vieira settist í stjórastólinn síðasta sumar. Á þessu tímabili er Balotelli markalaus í tíu deildarleikjum og í september missti hann sæti sitt í ítalska landsliðinu. Balotelli hefur verið á miklu flakki á sínum ferli frá því að hann yfirgaf Manchester City á miðju 2012-13 tímabilinu. Hann fór til AC Milan, svo til Liverpool, aftur til AC Milan og svo til Nice. Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Mario Balotelli skiptir um lið í franska fótboltanum eftir ósætti við knattspyrnustjóra sinn hjá Nice. Ítalski framherjinn Mario Balotelli mun klára tímabilið með Marseille en samningur hans við Nice átti að renna út í vor. Ósætti milli Mario Balotelli og knattspyrnustjórans Patrick Vieira hefur orsakað það að Balotelli hefur ekki spilað með Nice síðan 4. desember. Nú hefur Frakkinn losað sig við hinn litríka Balotelli.Mario Balotelli is on the move. He hasn't played at Nice since 4 December after a disagreement with coach Patrick Vieira.https://t.co/EfyF28fKTppic.twitter.com/2CbN2bhoMp — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019 Patrick Vieira endaði ferill sinn hjá Manchester City vorið 2011. Þeir Mario Balotelli voru liðsfélagar bæði hjá Internazionale og Manchester City. Vieira kannaðist því vel við kauða. Mario Balotelli virtist vera loksins búinn að finna sér samastað í Nice þar sem hann skoraði 33 mörk í fyrstu 51 deildarleikjum sínum. Það breyttist aftur á móti þegar Patrick Vieira settist í stjórastólinn síðasta sumar. Á þessu tímabili er Balotelli markalaus í tíu deildarleikjum og í september missti hann sæti sitt í ítalska landsliðinu. Balotelli hefur verið á miklu flakki á sínum ferli frá því að hann yfirgaf Manchester City á miðju 2012-13 tímabilinu. Hann fór til AC Milan, svo til Liverpool, aftur til AC Milan og svo til Nice.
Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira