Dómari bað annan dómara um að giftast sér rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:30 Annar aðstoðardómarinn kominn niður á skeljarnar. Skjámynd/Twitter/@Emishor Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru. Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru.
Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira