Dómari bað annan dómara um að giftast sér rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 11:30 Annar aðstoðardómarinn kominn niður á skeljarnar. Skjámynd/Twitter/@Emishor Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Sætasta knattspyrnufrétt helgarinnar var eflaust sú sem barst alla leið frá Rúmeníu. Áhorfendurnir á leik í fjórðu deildinni í Rúmeníu voru örugglega mjög hissa þegar annar aðstoðardómara leiksins fór niður á annað hnéð. Fljótlega fór það ekki fram hjá neinum að þarna voru áhorfendurnir að fá bónorð í kaupbæti á fótboltaleik. Annar aðstoðardómari leiksins bað nefnilega hinn aðstoðardómarann um að gifta sér og hún sagði já. Rúmenski blaðamaðurinn Emanuel Rosu sagði frá þessu á Twitter síðu sinni og vakti um leið heimsathygli á þessum óvenjulega atburði á knattspyrnuleik.The most brilliant story of the week!!! An assistant ref asked the other assistant ref to MARRY HIM before the game! She said yes, fortunately! Romanian football is fabulous. pic.twitter.com/rfuwN3XF0m — Emanuel Roşu (@Emishor) April 7, 2019Það vissu greinilega einhverjir af þessu því tveir ljósmyndarar voru mættir á staðinn áður en aðstoðardómarinn fór á skeljarnar. Ekki var hægt að sjá betur en að fjölskyldumeðlimir og vinir þeirra hafi verið mætt með spjöld upp í stúkuna. Aðstoðardómarinn var líka með hringinn í vasanum og hún kláraði því leikinn með nýjan trúlofunarhring á fingrinum. Aðaldómari leiks hélt sér í góðri fjarlægð en það er ekki hægt að segja annað en að hann hafi verið svolítið út undan. Allt gerðist þetta fyrir leikinn og þau áttu því eftir að skila af sér 90 mínútum plús af einbeitingu og vonandi réttum dómum. Það fóru hins vegar engar sögur af því hvernig parinu tókst að halda einbeitingunni á leiknum nýbúin að játast hvoru öðru.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira