Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 09:30 Fólk minnist Emiliano Sala. EPA/EDDY LEMAISTRE Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala.
Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira