NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 09:30 Cristiano Ronaldo skorar hér markið sitt í gær. Getty/Marco Canoniero Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira